Blindir sjá formlega hafin
Ljósmyndasamkeppninni Blindir sjá var formlega hleypt af stokkunum á dögunum en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson ýtti henni úr vör.
Norræn verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf
Norræn verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf er keppni um tæknilausnir fyrir aldraða og fatlað fólk.
Leiðsöguhundurinn Bono í fréttum RÚV
Leiðsöguhundurinn Bono og félagi hans Halldór Sævar Guðbergsson voru í fréttum RÚV á dögunum.
Ljósmyndasamkeppni fyrir blinda og sjónskerta
JCI Ísland og Blindrafélagið efna til ljósmyndasamkeppni fyrir blinda og sjónskerta undir nafninu Blindir sjá.
Námskeið í þreifibókagerð
Þann 11. febrúar síðastliðinn bauð Miðstöðin upp á vinnusmiðju í þreifibókagerð fyrir starfsfólk skóla og annarra stofnana sem koma að þjónustu og kennslu blindra og sjónskertra nemenda.
Vinnusmiðja í þreifibókagerð
Vinnusmiðja í þreifibókagerð verður haldin á Miðstöðinni í febrúar.
Fræðsla fyrir aðstandendur blindra og lögblindra barna og ungmenna
Fjallað verður um umferli og athafnir daglegs lífs bæði með kynningum og verklegum æfingum.
Námskeið: Sjúkraþjálfun
Líkt og undanfarin misseri stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá Afli sjúkraþjálfun
Jóganámskeið 2015
Miðstöðin auglýsir jóganámskeið í samstarfi við Blindrafélagið. Námskeiðið er ætlað blindum og sjónskertum einstaklingum.
Jólakveðja
Jólakveðja frá Miðstöðinni
Ráðstefna um atvinnumál blindra og sjónskertra
Atvinnumálin rædd á ráðstefnu Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar
Úthlutað í fyrsta sinn úr minningarsjóðnum „Gefum blindum augum sjón“
Fyrsta úthlutun úr minningarsjóðnum Gefum blindum augum sjón hefur farið fram.
Námskeið fyrir aðstandendur blindra og sjónskertra einstaklinga 13. nóvember
Miðstöðin býður aðstandendum fólks sem verður sjónskert eða blint á efri árum, á námskeið 13. nóvember
Ráðstefna um atvinnumál blindra og sjónskertra á Íslandi 14. nóvember 2014
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun halda ráðstefnu um atvinnumál blindra og sjónskertra á Íslandi, föstudaginn 14. nóvember 2014
Hádegisverðarfundur um málefni blindra og sjónskertra háskólastúdenta
Blindrafélagið í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands stendur fyrir hádegisverðarfundi um málefni blindra og sjónskertra háskólastúdent
Úthlutun á leiðsöguhundum
Miðstöðin mun úthluta þremur leiðsöguhundum í vetur. Umsókn um leiðsöguhund skal berast til Miðstöðvarinnar fyrir 30. október 2014.
Alþjóðlegi sjónverndardagur Lions-hreyfingarinnar
Sýning fyrir almenning í Ráðhúsi Reykjavíkur milli 15-19.
Sjálfstyrking og samskipti – Námskeið fyrir börn
Miðvikudaginn 29. október hefst námskeið fyrir krakka á aldrinum 10-12 ára um sjálfstyrkingu og samskipti.
Dagskrá ráðstefnu í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginum föstudaginn 10. október (Uppfært)
Ráðstefna í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginum föstudaginn 10. október
Úttekt á stöðu atvinnumála hjá blindum og sjónskertum á Íslandi
Miðstöðin hefur gert úttekt á stöðu atvinnumála hjá blindum og sjónskertum á Íslandi.
Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Minningarsjóðnum „Gefum blindum augum sjón“.
Styrkurinn er veitt til framhaldsnáms í augnlækningum erlendis eða vegna vísindarannsókna á því sviði. Umsóknarfrestur er til 27. október 2015.
Gerð lesefnis fyrir blinda og sjónskerta nemendur
Nýverið birtist grein á vefriti Öryrkjabandalagsins um gerð lesefnis fyrir blinda og sjónskerta nemendur.
Námskeið haustið 2014
„Aðlögun að sjónmissi – Jafningjafræðsla“ og „Líkamsþjálfun“
Blindrafélagið 75 ára
Í dag 19. ágúst 2014 eru liðin 75 ár frá stofnun Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.
Alþjóðlegur baráttudagur fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.
Félagsmenn í Fjólu halda sérstaklega upp á daginn og bjóða alla velkomna í Hamrahlíð 17 þann 27. júní kl. 13.
Fræðslufundur um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD)
Hér er hægt að nálgast upptöku frá fundinum og úthendur frá fyrirlesurum.
Alþjóðleg ráðstefna um öldrun á vegum SensAge
Alþjóðleg ráðstefna um öldrun á vegum SensAge var haldin í York í Bretlandi 23. júní 2014
Umræðufundar um ofbeldi gegn fötluðum og/eða langveikum konum.
Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum boðar til umræðufundar um ofbeldi gegn fötluðum og/eða langveikum konum.
Laus staða sjónfræðings
Laust er til umsóknar 50% starf sjónfræðings hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöðinni. Um er að ræða afleysingu frá 1. ágúst til 31. desember 2014.
Stöðumat vegna ADL færni.
Miðstöðin býður notendum sínum upp á að fá stöðumat vegna ADL færni.