Blindir sjá formlega hafin

Ljósmyndasamkeppninni Blindir sjá var formlega hleypt af stokkunum á dögunum en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson ýtti henni úr vör.

Námskeið í þreifibókagerð

Þann 11. febrúar síðastliðinn bauð Miðstöðin upp á vinnusmiðju í þreifibókagerð fyrir starfsfólk skóla og annarra stofnana sem koma að þjónustu og kennslu blindra og sjónskertra nemenda.

Námskeið: Sjúkraþjálfun

Líkt og undanfarin misseri stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá Afli sjúkraþjálfun

Jóganámskeið 2015

Miðstöðin auglýsir jóganámskeið í samstarfi við Blindrafélagið. Námskeiðið er ætlað blindum og sjónskertum einstaklingum.

Úthlutun á leiðsöguhundum

Miðstöðin mun úthluta þremur leiðsöguhundum í vetur. Umsókn um leiðsöguhund skal berast til Miðstöðvarinnar fyrir 30. október 2014.

Laus staða sjónfræðings

Laust er til umsóknar 50% starf sjónfræðings hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöðinni. Um er að ræða afleysingu frá 1. ágúst til 31. desember 2014.