Framkvæmdir í móttöku
Gerðar hafa verið breytingar á móttöku Miðstöðvarinnar
Aðgengileg umferðarljós í Reykjavík
Reykjavíkurborg byrjaði fyrir nokkru að innleiða nýja tegund af gangbrautar götuvitum sem er fullkomnari en þeir eldri og henta stærri hóp notenda.
Hér fyrir neðan er grein frá Blindrafélaginu „Aðgengileg umferðarljós í Reykjavík“ þar sem fjallað er um þessa nýju tegund og á hvaða stöðum þeir eru komnir í notkun.
Alþjóðlegi leiðsöguhundadagurinn 24. apríl
Þann 24.apríl er Alþjóðlegi leiðsöguhundadagurinn haldin víða um veröld. Leiðsöguhundar eru skilgreindir sem hjálpartæki og eru notendum sínum mikilvægir og til ýmissa hluta nytsamlegir. Þeir aðstoða blinda og sjónskerta einstaklinga við að komast leiðar sinnar á öruggan og sjálfstæðan hátt.
NOVIR fundur á Íslandi
Dagana 4.-5. apríl fór fundur NOVIR (Nordic Visual Impairment Network) fram hér á Íslandi
Rauða fjöðrin til sölu helgina 5. – 7. apríl
Afrakstri af sölu Rauðu fjaðrarinnar þetta árið verður varið til kaupa á Augnbotnamyndavél
Marrakesh-samningurinn
Miðstöðin, Hljóðbókasafnið og Menntamálastofnun óska eftir að íslensk stjórnvöld undirriti og fullgildi Marrakesh-sáttmálann
Vapet-Vip
Miðstöðin hefur útbúið handbækur sem gagnast öllum þeim sem vinna með blindum og sjónskertum.
Persónuverndarstefna Miðstöðvarinnar
Í persónuverndarstefnu þessari eru veittar upplýsingar og fræðsla um vinnslu persónuupplýsinga hjá Miðstöðinni.
Alþjóðadagur punktaleturs
4. janúar er alþjóðlegur dagur punktaleturs.
Nafn Miðstöðvarinnar
Miðstöðin óskar eftir hugmyndum að nýju nafni
Tímamót í velferðarþjónustu – Ráðstefna
Velferðarráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands boða til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember.
Námskeið um leiðsöguhunda
Námskeið um leiðsöguhunda verður haldið hjá Þjónustu-og þekkingarmiðstöð dagana 30. október- 2. nóvember
Lausar stöður á Miðstöðinni
Miðstöðin óskar eftir sérfræðingi í tölvu- og tækniráðgjöf og sérfræðingi í gerð lesefnis
Laus staða sérkennsluráðgjafa
Laust er til umsóknar 100% starf sérkennsluráðgjafa hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu
Félags- og jafnréttismálaráðherra í heimsókn á Miðstöðinni
Fimmtudaginn 21. júní síðastliðinn heimsótti Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, Miðstöðina.
Aldurstengd augnbotnahrörnun – Fræðslufundur
Miðstöðin boðar til fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD) í samstarfi við augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 16. maí kl. 16:30-18:00 á Hótel Reykjavík Natura.
Viltu vita meira um hvernig best er að aðstoða blinda og sjónskerta?
Fræðslufundur á vegum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Aðlögun að sjónmissi – jafningjafræðsla
Þjónustu- og þekkingarmiðstöðin (Miðstöðin) býður upp á námskeiðið „Aðlögun að sjónmissi“.
Leiðsöguhundur veitir frelsi – Viðtal við Lilju Sveinsdóttur í Morgunblaðinu
Lilja Sveinsdóttir var í viðtali við Morgunblaðið þann 5. janúar síðastliðinn til að ræða um mikilvægi leiðsöguhunda.
Frá vöggu til grafar – grein í Morgunblaðinu
Fimmtudaginn 28. desember síðastliðinn birtist í Morgunblaðinu greinin „Frá vöggu til grafar“ eftir Margréti Maríu Sigurðardóttir forstjóra Miðstöðvarinnar.
Snillinganámskeið
Undanfarnar vikur hefur staðið yfir Snillinganámskeið hér á Miðstöðinni og þriðjudaginn 5. desember var haldið upp á útskrift Snillinganna með pizzaveislu og afhendingu viðurkenningarskjala.
Umsóknarfrestur framlengdur – Styrkur til framhaldsnáms eða vísindarannsókna
Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Minningarsjóðnum „Gefum blindum augum sjón“ á árinu 2018.
Fræðsla frá ÞÞM og HTÍ fyrir starfsfólk öldrunarstofnana
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands bjóða starfsmönnum öldrunarstofnana til fræðslu.
Sjónverndardagurinn
Í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginum vill Miðstöðin benda á nokkur atriði sem almenningur getur gert til að hlúa að sjóninni:
Margrét María Sigurðardóttir skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, til fimm ára.
Aðlögun að sjónmissi – jafningjafræðsla
Miðvikudaginn 8. nóvember hefst námskeiðið Aðlögun að sjónmissi fyrir notendur Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar á aldrinum 40-67 ára
Námskeið í líkamsþjálfun
Líkt og undanfarin misseri þá stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá Afli sjúkraþjálfun og er í samstarfi við Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga.
Aðlögun að sjónmissi – jafningjafræðsla
Veturinn 2017-2018 verður boðið upp á þrjú námskeið sem nefnast Aðlögun að sjónmissi fyrir notendur Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar í Hamrahlíð 17.
Huld Magnúsdóttir lætur af störfum
Huld Magnúsdóttir hefur látið af störfum sem forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar.
Ársskýrsla 2015 og 2016
Ársskýrsla Miðstöðvarinnar fyrir árin 2015 og 2016 hefur verið gefin út.