„Út á vinnumarkaðinn“
Fimmtudaginn 18. mars býður Miðstöðin notendum sínum upp á netnámskeiðið „Út á vinnumarkaðinn” sem er ætlað blindu og sjónskertu fólki á atvinnualdri sem er í atvinnuleit.
Foreldranámskeið
Miðstöðin heldur námskeið fyrir mjög sjónskerta/blinda foreldra og maka þeirra. Námskeiðið er ætlað þeim sem nýverið hafa eignast barn eða eiga von á barni.
Nýr forstjóri Miðstöðvarinnar
Elfa Svanhildur Hermannsdóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Miðstöðvarinnar. Elfa er skipuð til 5 ára og tekur til starfa 1. mars nk.
Laust er til umsóknar 100% starf tölvu- og tækniráðgjafa hjá Miðstöðinni
Laust er til umsóknar 100% starf tölvu- og tækniráðgjafa hjá Miðstöðinni
Dagur hvíta stafsins
Dagur hvíta stafsins er alþjóðlegur baráttu- og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks sem haldinn er 15. október ár hvert.
Sjónverndardagurinn 8. október 2020
Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er annar fimmtudagur í október ár hvert.
Nýir leiðsöguhundar
Nýir leiðsöguhundar hafa bæst í stækkandi hóp leiðsöguhunda á Íslandi
Nýir leiðsöguhundar
Fimmtudaginn 24. september komu leiðsöguhundarnir Sanza og Nova úr tveggja vikna einangrun og bættust þar með í stækkandi hóp leiðsöguhunda á Íslandi. Leiðsöguhundar hér á landi eru því orðnir níu sem eru afar ánægjulegt og skref í átt að því að svara þeirri...
Tilkynning vegna Covid-19
Vegna Covid-19 hefur Miðstöðin gert ráðstafanir til þess að minnka smithættu og meðal annars mun hluti starfsmanna vinna að heiman. Við hvetjum notendur okkar að hafa samband í síma 545-5800 eða senda tölvupóst á midstod@midstod.is og við aðstoðum eftir bestu...
Breyttur afgreiðslutími á Miðstöðinni
Miðstöðin er opin á milli 9-15
Tilkynning frá Miðstöðinni
Miðstöðin hefur byrjað að taka á móti notendum, fáum á dag og er notendum raðað eftir metinni þörf þeirra á þjónustu.
Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda 2020
Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda er í dag, 29. apríl.
Námskeið um leiðsöguhunda
Dagana 10.-14. febrúar síðastliðinn var haldið námskeið um leiðsöguhunda á vegum Miðstöðvarinnar.
Starfsmenn sóttu ráðstefnu í Eikholt í Noregi
Starfsenn Miðstöðvarinnar sóttu ráðstefnu um hvernig upplýsingatækni getur hjálpað fólki með samþætta sjón-og heyrnarskerðingu.
iExpress myself II
Miðstöðin tekur þátt í iExpress myself II Evrópuverkefninu
Hvítur stafur með ljósi
Hægt er að prófa nýjan þreifistaf með ljósi hjá Miðstöðinni
Námskeið um leiðsöguhunda
Námskeið um leiðsöguhunda verður haldið hjá Miðstöðinni 10.-12.febrúar.
Fræðsla fyrir félagsþjónustuna á Höfuðborgarsvæðinu
Nýlega var haldin fræðsla fyrir ráðgjafa félagsþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu sem koma að mati á þjónustuþörf sjónskertra og blindra einstaklinga.
Vegna slæmrar veðurspár lokar kl. 14:00 í dag 10. desember.
Vegna slæmrar veðurspár lokar kl. 14:00 í dag 10. desember.
Hefðbundinn opnunartími á morgun 11. desember, opið kl. 9:00 – 16:00.
Vala Jóna og Rannveig tóku þátt í námskeiði hjá IBOS um endurkast hljóðs í umhverfiskennslu
Vala Jóna Garðarsdóttir og Rannveig Traustadóttir tóku þátt í námskeiði hjá IBOS í Danmörku dagana 17. og 18. september 2019.
Stjórn Þórsteinssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum
Stjórn Þórsteinssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 11. nóvember 2019.
Ráðstefna um heilatengda sjónskerðingu, CVI
Blindrafélagið, í samstarfi við Miðstöðina, boðar til ráðstefnu um heilatengda sjónskerðingu fimmtudaginn 10. október kl. 14.
Dagur hvíta stafsins
Í tilefni af degi hvíta stafsins þann 15. október nk. verður opið hús hjá Blindrafélaginu og Miðstöðinni í Hamrahlíð 17 á 2. hæð kl. 13:00-16:00.
Fréttir af starfsemi Miðstöðvarinnar
Vel heppnað námskeið fyrir kennara og átak í punktaletursmálum
Úthlutun á leiðsöguhundum
Miðstöðin mun úthluta leiðsöguhundum á næstu mánuðum
Skynjun – Má snerta
Kjarni sýningarinnar er skynjun. Á meðan verkin eru ætluð öllum gestum, er sérstaklega hugsað til blindra og sjónskertra
Laust starf: Sjónfræðingur
Laust er til umsóknar 100% starf sjónfræðings hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Blindrafélagið 80 ára
Blindrafélagið fagnar 80 ára afmæli í dag
Gjöf frá Lionshreyfingunni – augnbotnamyndavél
Lionshreyfingin afhendi Miðstöðinni höfðinglega gjöf
Lokað fimmtudaginn 6. júní kl. 14.30
v