„Út á vinnumarkaðinn“

Fimmtudaginn 18. mars býður Miðstöðin notendum sínum upp á netnámskeiðið „Út á vinnumarkaðinn” sem er ætlað blindu og sjónskertu fólki á atvinnualdri sem er í atvinnuleit.

Foreldranámskeið

Miðstöðin heldur námskeið fyrir mjög sjónskerta/blinda foreldra og maka þeirra. Námskeiðið er ætlað þeim sem nýverið hafa eignast barn eða eiga von á barni.

Dagur hvíta stafsins

Dagur hvíta stafsins er alþjóðlegur baráttu- og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks sem haldinn er 15. október ár hvert.

Nýir leiðsöguhundar

Fimmtudaginn 24. september komu leiðsöguhundarnir Sanza og Nova úr tveggja vikna einangrun og bættust þar með í stækkandi hóp leiðsöguhunda á Íslandi. Leiðsöguhundar hér á landi eru því orðnir níu sem eru afar ánægjulegt og skref í átt að því að svara þeirri...

Tilkynning vegna Covid-19

Vegna Covid-19 hefur Miðstöðin gert ráðstafanir til þess að minnka smithættu og meðal annars mun hluti starfsmanna vinna að heiman. Við hvetjum notendur okkar að hafa samband í síma 545-5800 eða senda tölvupóst á midstod@midstod.is og við aðstoðum eftir bestu...

Dagur hvíta stafsins

Í tilefni af degi hvíta stafsins þann 15. október nk. verður opið hús hjá Blindrafélaginu og Miðstöðinni í Hamrahlíð 17 á 2. hæð kl. 13:00-16:00.

Skynjun – Má snerta

Kjarni sýningarinnar er skynjun. Á meðan verkin eru ætluð öllum gestum, er sérstaklega hugsað til blindra og sjónskertra

Laust starf: Sjónfræðingur

Laust er til umsóknar 100% starf sjónfræðings hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu