by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 1. mar, 2023 | Fréttir
Hlusta Nýverið fékk Sjónstöðin framlag frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra, upp á 20 milljónir króna til að kaupa höfuðborin stækkunartæki. Við það tækifæri hitti ráðherra nokkra notendur Sjónstöðvarinnar og ræddi við þá um nýju tækin....
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 23. feb, 2023 | Fréttir
Hlusta Á vef Hljóðbókasafnsins má finna nýútkomið kennslu- og æfingahefti í notkun á tölvulyklaborði fyrir blinda og sjónskerta, eftir Ágústu Eir Gunnarsdóttur. Bókin tekur tæpar 3 klukkustundir í upplestri og í lýsingu segir: „Æfingar í heftinu eru teknar úr...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 14. jan, 2023 | Fréttir
Á hverju ári fer fram úthlutun leiðsöguhunda til einstaklinga sem taldir eru, að undangengnu mati, geta nýtt sér hunda til aukins sjálfstæðis við umferli. Þessi úthlutun er samkvæmt reglugerð um úthlutun hjálpartækja á vegum Sjónstöðvarinnar. Umsóknir fyrir 2023 skulu...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 5. jan, 2023 | Fréttir
Hlusta Starfsmenn Sjónstöðvar áttu nýverið fund með þremur starfsmönnum Reykjavíkurborgar. Tilefni fundarins var að ræða virkni og samræmingu hnappaboxa á höfuðborgarsvæðinu. Hnappaboxin sem um ræðir eru blá, ferköntuð og u.þ.b. 20 cm löng. Hnappaboxin eiga að vera...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 4. jan, 2023 | Fréttir
Hlusta Í dag, 4. janúar er alþjóðlegur dagur punktaleturs. Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi. Þegar hann var þriggja ára missti hann sjón á öðru auganu þegar alur í aktygjasmiðju föður hans rakst í það. Sýking í skaddaða auganu...