by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 2. maí, 2023 | Fréttir
Hlusta Tölvu og tækniráðgjafi Sjónstöðvarinnar býður upp á opinn tíma fyrir notendur og aðstandendur þeirra. Hægt er að hitta ráðgjafa og fá upplýsingar um ýmislegt sem tengist aðgengisstillingum í tölvum, spjaldtölvum og símum. Eins fá upplýsingar um nýjungar og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 19. apr, 2023 | Fréttir
Nú er Google búið að virkja íslensku röddina Önnu í Google talgervilsþjónustunni í TalkBack í Android. Google talgervilsþjónustan er sjálfkrafa uppsett í flestum Android símum og því þarf ekki að hlaða sér forriti inn til að fá skjálestur á íslensku. Einn af kostum...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. apr, 2023 | Tölvur og tækni
Að færa texta af glærum í PowerPoint yfir í Word Í þessu skjali er farið yfir aðferðir til að færa texta af glærum frá PowerPoint yfir á Word. Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum. Ef notuð er mús og PowerPoint er á ensku: Hægt...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. apr, 2023 | Fréttir
Hlusta Vegna vatnsleka á 5. hæð hefur afgreiðsla Sjónstöðvar verið flutt tímabundið niður á 2. hæð, og er nú þar sem gengið er inn í matsal og samkomusal Blindrafélagsins; beint af augum þegar komið er upp stigann eða ut úr lyftunni, eða til hægri ef komið er inn í...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 20. mar, 2023 | Fréttir
Hlusta Vegna bilunar í tengingu á milli Sjónstöðvarinnar og Fjársýslu ríkisins hafa notendur ekki fengið gler sem þeir hafa sótt um endurgreidd síðustu daga. Greiðslurnar munu berast þegar búið er að finna og laga villuna. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem...