Tilkynning vegna kórónaveirunnar

Hlusta Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (Miðstöðin) hefur gert eftirfarandi ráðstafanir til að koma á móts við tilmæli sóttvarnarlæknis og almannavarna varðandi útbreiðslu COVID-19 veirunnar....

„Út á vinnumarkaðinn“

Hlusta Fimmtudaginn 18. mars milli 13-15 býður Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu notendum sínum upp á netnámskeiðið „Út á vinnumarkaðinn” Námskeiðið er ætlað blindu og sjónskertu fólki á...

Foreldranámskeið

Hlusta Þjónustu- og þekkingarmiðstöð heldur námskeið fyrir mjög sjónskerta/blinda foreldra og maka þeirra. Námskeiðið er ætlað þeim sem nýverið hafa eignast barn eða eiga von á barni. Markmið með námskeiðinu er að auka sjálfstæði og öryggi í samskiptum við barnið auk...