by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 17. mar, 2021 | Fréttir
Hlusta Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (Miðstöðin) hefur gert eftirfarandi ráðstafanir til að koma á móts við tilmæli sóttvarnarlæknis og almannavarna varðandi útbreiðslu COVID-19 veirunnar....
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 9. mar, 2021 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Hlusta Punktaletur, einnig kallað blindraletur, er upphleypt letur byggt á sex punkta einingum (sellum (e. cells)). Hægt er að raða punktunum upp á 63 mismunandi vegu og mynda þannig 63 mismunandi tákn. Með því er hægt að mynda alla stafi stafrófsins, tölustafi,...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 9. mar, 2021 | Fréttir
Hlusta Hlusta Myndband um blindar og sjónskertar konur í atvinnulífinu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna sem haldinn er hátíðlegur 8. mars deilum við áhugaverðu myndbandi um blindar og sjónskertar konur sem sinna...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 4. mar, 2021 | Fréttir
Hlusta Fimmtudaginn 18. mars milli 13-15 býður Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu notendum sínum upp á netnámskeiðið „Út á vinnumarkaðinn” Námskeiðið er ætlað blindu og sjónskertu fólki á...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 11. feb, 2021 | Fréttir
Hlusta Þjónustu- og þekkingarmiðstöð heldur námskeið fyrir mjög sjónskerta/blinda foreldra og maka þeirra. Námskeiðið er ætlað þeim sem nýverið hafa eignast barn eða eiga von á barni. Markmið með námskeiðinu er að auka sjálfstæði og öryggi í samskiptum við barnið auk...