by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 27. maí, 2021 | Fréttir
Hlusta Þann 1. júní 2021 mun taka gildi ný reglugerð um endurgreiðslur gleraugna sem bæði hækkar greiðsluupphæðir og fjölgar þeim skiptum sem ríkið tekur þátt í kostnaði við gleraugu barna eldri en 3 ára. Einungis gleraugu keypt 1. júní 2021 eða síðar munu falla undir...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 25. maí, 2021 | Fréttir
Hlusta Styrktarsjóður Richards P. Theodórs og Dóru Sigurjónsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er annars vegar að styrkja ungt, blint eða sjónskert fólk til mennta, og hins vegar menntun eða vísindastarf í þágu blindra og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. maí, 2021 | Fréttir
Hlusta Eins og kom fram í fjölmiðlum hefur Félagsmálaráðuneytið kynnt nýja reglugerð sem taka á gildi 1. júní næstkomandi. Samkvæmt nýju reglugerðinni munu börn frá 0-6 ára eiga rétt á endurgreiðslum tvisvar á ári, 7-12 ára einu sinni á ári og 13-17 ára annað...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 28. apr, 2021 | Fréttir
Hlusta Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag 28. apríl. Á síðastliðnum árum hefur leiðsöguhundum fjölgað jafnt og þétt og má búast við að enn bætist í þennan fjölbreytta og frábæra hóp á næstu árum. Í dag eru níu leiðsöguhundar...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 16. apr, 2021 | Fréttir
Hlusta Miðstöðin verður lokuð mánudaginn 19. apríl vegna starfsmannadags en síminn 545-5800 er...