by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 13. ágú, 2021 | Fréttir
Hlusta Augnsmiður verður á Miðstöðinni vikuna. 23.–27. ágúst. Hægt er að panta tíma í síma...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 6. ágú, 2021 | Blog
Hlusta Upplifun þátttakanda af VIVA verkefninu Undanfarið eitt og hálft ár hef ég, ásamt fjórum öðrum ungmennum, tekið þátt í verkefninu VIVA á vegum Erasmus og Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar. Markmið mín með þátttöku í verkefninu voru að tileinka mér verkfæri...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 28. júl, 2021 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Að vera blindur felur óhjákvæmilega í sér ákveðnar hamlanir þegar kemur að samskiptum sem flestir eiga í án orða og nota því sjónina. Blindir eða verulega sjónskertir einstaklingar missa t.d. af látbragði, bendingum, svipbrigðum og öðrum hlutum sem flestum finnst...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 16. júl, 2021 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Að hella í glas eða annars konar ílát getur verið mikil áskorun fyrir blinda og sjónskerta, sérstaklega þá sem hafa notast við sjónina í daglegu lífi framan af lífsleiðinni. Slíkt getur krafist æfingar en hér á eftir fylgja nokkur atriði sem hægt er að nýta sér á...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 3. jún, 2021 | Fréttir
Hlusta Þjónustu- og þekkingarmiðstöð verður lokuð frá kl. 11 í dag, fimmtudaginn 3. júní, vegna...