by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 13. sep, 2021 | Fréttir, Tilkynningar
Hlusta Þriðjudaginn 14. september verður haldið skyndihjálparnámskeið fyrir sjónskerta/blinda foreldra ungra barna og aðstandendur þeirra þar sem áhersla er lögð á slys og veikindi barna. Þetta námskeið er hluti af foreldranámskeiði sem hófst í...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 1. sep, 2021 | Fréttir, Tilkynningar
Hlusta Þjónustu- og þekkingarmiðstöð verður lokuð vikuna 6. – 10. september vegna starfsdaga. Allir starfsmenn munu taka þátt í námskeiði á vegum Gwyneth McCormack, eiganda Positive Eye Ltd. í Bretlandi. Gwyneth hefur haslað sér völl í gegnum árin með námskeiðum og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 1. sep, 2021 | Fréttir
Hlusta Leiðsöguhundurinn Zero kom til okkar í byrjun ágústmánaðar. Eins og forverar hans kemur Zero frá Svíþjóð en hann er ræktaður og þjálfaður í Kustmarkens Hundtjänst AB. Zero var í góðu yfirlæti í einangrun hjá Einangrunarstöðinni Höfnum áður en hann kom til okkar...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 31. ágú, 2021 | Fréttir
Hlusta Frá og með 1. september verður opið fyrir síma og afgreiðslu Miðstöðvarinnar á eftirfarandi tíma: Mánudaga – fimmtudaga: kl. 9 – 16 Föstudaga: kl. 9 –...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 25. ágú, 2021 | Fréttir
Hlusta Í sumar samþykkti Alþingi breytingar á lögum um Þjónustu- og þekkingarmiðstöðina, sem felast í því að sér grein um leiðsöguhunda hefur verið bætt við. Lagagreinin tekur þegar gildi og hana má lesa á vef...