by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 28. sep, 2021 | Fréttir, Viðburðir
Hlusta Staðsetning: Fundarherbergi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, 2. hæð Tími: 29. nóvember – 2. desember 2021 frá 10:00 – 15:00 alla daga Leiðbeinandi er Björk Arnardóttir, hundaþjálfari og ráðgjafi hjá Sjónstöðinni. Námskeiðinu er ætlað til að auka þekkingu blindra...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 28. sep, 2021 | Áhugavert efni
Í austanverðu Þýskalandi hefur hefur bær einn verið að þróa umhverfi og samfélag sem aðlagast að þörfum blindra og sjónskertra hraðar og betur en víðast hvar. Bærinn leggur metnað sinn í vera blindrabær – á þýsku Blindenstadt. Marburg er háskólabær í Þýskalandi, um...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 23. sep, 2021 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Að mála sig án sjónar Þó að sjón sé lítil eða engin er mikilvægt fyrir flesta að líta vel út og vera öruggir um útlit sitt. Einfaldast er að nota sjónina við hversdagslega hluti, á borð við að mála sig en þó er vel gerlegt að reiða sig á önnur skynfæri við það. Í...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 15. sep, 2021 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Ertu að velta fyrir þér að sækja um leiðsöguhund? Ertu forvitin/nn að vita hvað hundurinn getur gert fyrir þig? Carmen hefur notað leiðsöguhund í 8 ár og fer yfir hvað hafa ber í huga til að hundur geti nýst sem best. Áður en Carmen fékk leiðsöguhund þekkti hún ekkert...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 14. sep, 2021 | Fréttir
Hlusta...