by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 9. des, 2021 | Fréttir
Hlusta Blindrafélagið vekur athygli á því að ekki sé lengur hægt að sækja smáforritið með íslensku röddunum Karli og Dóru frá IVONA í Google PlayStore fyrir Android tæki. Von er á nýrri útgáfu af íslenskum röddum sem bera nöfnin Álfur og Diljá og verður hægt að nota...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 9. des, 2021 | Fréttir
Hlusta Skráning er hafin á 10. norrænu ráðstefnuna um sjónráðgjöf (Nordisk Kongres i Synspædagogik) sem haldin verður 7. – 9. september 2022 í Billund í Danmörku. Ráðstefnan er ætluð fagfólki sem starfar með sjónskertum og blindum einstaklingum á öllum aldri. ...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 30. nóv, 2021 | Fréttir
Hlusta Mikil vitundarvakning hefur verið undanfarið um leiðsöguhunda og hafa notendur með hunda verið mjög sýnilegir og duglegir að kynna þá. Leiðsöguhundar hafa komið reglulega hingað til lands í gegnum Blindrafélagið síðan 1998, og nú eru alls 12 hundar „í notkun.“...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 11. nóv, 2021 | Fréttir
Hlusta Rebekkustúkan Bergþóra hefur ákveðið að veita Sjónstöðinni – þjónustu- og þekkingarmiðstöð styrk til kaupa á nýjum „hundabíl“ og augnsmíðastól. Hundabíllinn sem nú er í notkun til aksturs með leiðsöguhunda milli staða verður 15 ára síðar í þessum mánuði...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 2. nóv, 2021 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Að lifa hversdagslífinu án sjónar Blind og sjónskert börn og þeir sem missa sjón síðar meir á lífsleiðinni þurfa oft þjálfun í að tileinka sér athafnir daglegs lífs. Þó sjáandi fólk spái lítið í hversdagslegum verkum á borð við að þvo þvott, sópa gólf, hella í glas og...