by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 1. feb, 2022 | Fréttir
Hlusta Uppfært kl. 14:01: Símkerfið virðist vera komið í lag. Við vonum að símleysið fyrri hluta dags hafi ekki valdið notendum og öðrum of miklum óþægindum. — Símkerfi Sjónstöðvarinnar liggur tímabundið niðri. Vandamálið liggur hjá símafyrirtækinu en við...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. jan, 2022 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Hlusta Hreyfing og umhverfisvitund eru stór hluti af námi og þroska. Oft þurfa blindir og sjónskertir einstaklingar sérstaka hvatningu og stuðning til að kanna umhverfi sitt og efla umhverfisvitund. Umferli gerir blindum og sjónskertum kleift að staðsetja sig í...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 4. jan, 2022 | Áhugavert efni, Fréttir
Hlusta Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi, um 40 km austur af París. Þegar Louis var þriggja ára missti hann sjón á öðru auganu þegar alur í aktygjasmiðju föður hans rakst í það. Sýking í skaddaða auganu barst yfir í hitt augað...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 29. des, 2021 | Fréttir
Hlusta Starfsfólk Sjónstöðvarinnar – Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar þakkar notendum og landsmönnum öllum samskiptin á árinu sem er að líða, og óskar farsældar og góðrar heilsu á komandi ári. Samhliða því viljum við minna á notkun hlífðargleraugna við meðferð...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 21. des, 2021 | Fréttir
Hlusta Starfsfólk Sjónstöðvarinnar – Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og ánægjulegra stunda á komandi ári. Um hátíðirnar verður opið sem hér segir: Aðfangadagur jóla 24. des. – LOKAÐMánudagur 27. des. – LOKAÐþri. 28. des....