by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 5. apr, 2022 | Fréttir
Hlusta Dagana 11. – 15. september 2022 verður Daniel Kish á Íslandi í boði Blindrafélagsins. Í tengslum við heimsókn hans verða kynningar og námskeið bæði í litlum hópum og einstaklingsmiðuð. Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og sinnir...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 4. apr, 2022 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Hlusta Gott viðmót er mikilvægt fyrir einstakling með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu – og það er ekki erfitt að koma rétt fram, ef þú veist hvernig. Nýttu þér þessi einföldu ráð! 1. Skipulegðu rúman tíma fyrir fundinn. Einstaklingar með sjón- og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 16. feb, 2022 | Áhugavert efni
Hlusta Rut Rebekka Sigurjónsdóttir lauk myndlistarnámi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982 og hefur rekið vinnustofu síðan. Rut Rebekka hefur haldið 16 einkasýningar heima og erlendis auk þess að hafa tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Rut er félagi í...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 11. feb, 2022 | Fréttir
Hlusta Á hverju ári fer fram úthlutun leiðsöguhunda til einstaklinga sem taldir eru, að undangengnu mati, geta nýtt sér hunda til aukins sjálfstæðis við umferli. Þessi úthlutun er samkvæmt reglugerð um úthlutun hjálpartækja á vegum Sjónstöðvarinnar. Umsóknir...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 6. feb, 2022 | Fréttir
Hlusta Vegna yfirvofandi óveðurs verður móttaka Sjónstöðvarinnar – þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar lokuð til kl. 13 mánudaginn 7. febrúar. Hægt verður að ná í starfsfólk símleiðis og með tölvupósti fram að...