by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 17. maí, 2022 | Fréttir
Hlusta Lokað verður á Sjónstöðinni – þjónustu- og þekkingarmiðstöð þriðjudaginn 17. maí vegna...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 13. maí, 2022 | Fréttir
Hlusta Sjónstöðin vinnur að innleiðingu Positive Looking, sem á íslensku gæti útlagst sem „jákvæð sjónörvun“ og á uppruna sinn hjá breska frumkvöðlafyrirtækinu Positive Eye Ltd. Positive Looking er heildstæð hugmyndafræði um hvernig við getum á skilvirkan og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 11. maí, 2022 | Tölvur og tækni
Hlusta Hér má ná í listann sem PDF-skjal til útprentunar: Flýtileiðirnar með 14 pt. letri Flýtileiðirnar með 18 pt. letri Nýr póstur Ctrl + N Áframsenda Ctrl + F Svara Ctrl + R Senda Alt + S Hengja við viðhengi Alt + N, A, F Loka glugga eða menu Esc ...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 27. apr, 2022 | Fréttir
Hlusta Síðasti miðvikudagur í apríl ár hvert er Alþjóðadagur leiðsöguhunda. Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veita notendum mikið frelsi og aukið öryggi við að að komast um í umhverfi sínu, innan dyra sem...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 6. apr, 2022 | Bæklingar
Hlusta Hér má hlaða niður góðu ráðunum sem PDF-skjali í A4-stærð. Blindir og sjónskertir einstaklingar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Flestir vita sjálfir hvaða aðstoð hentar þeim, hikaðu ekki við að spyrja. Gerðu vart við þig, kynntu þig með nafni,...