by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 31. maí, 2022 | Fréttir
Hlusta Dagana 11. – 15. september 2022 verður Daniel Kish á Íslandi í boði Blindrafélagsins. Daniel er talsmaður þess að blindir einstaklingar skilgreini eigin markmið og upplifi árangur þeim tengdum. Með skipulagðri þjálfun í hlustun, sem hann kallar flass sónar (e....
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 27. maí, 2022 | Bæklingar
Hlusta Hér er hægt að sækja PDF-skjal af einblöðungi með skýringamyndum af leiðsögutækni. Einblöðungurinn var upprunalega prentaður í A5–stærð og hægt er að sækja hann hér; það skjal er á 2 blaðsíðum og í flestum prenturum fyllir hvor siða upp i A4-blað nema...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 19. maí, 2022 | Fróðleikur
Hlusta Stundum er hægt að finna leiðir til að gera matreiðslu auðveldari. Hér eru nokkur einföld ráð til hagræðingar við að skera, hella, baka, steikja og mæla. Að skera: Gúrku er gott að skera með ostahníf. Þegar ávextir og grænmeti er afhýtt er hægt að nota...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. maí, 2022 | Bæklingar
Hlusta Miðstöðin hefur þýtt og gefið út handbókina Út á vinnumarkaðinn, sem upprunalega var unnin af Evrópsku blindrasamtökunum (European Blind Union) árið 2016. Handbókin er ætluð blindu og sjónskertu fólki á atvinnualdri og veitir hagnýtar upplýsingar sem gott er að...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. maí, 2022 | Bæklingar
Hlusta Hér er hægt að efninu niður sem PDF-skjali í A4-stærð, með 14 punkta Verdana letri, og með 18 punkta Verdana letri. Á Sjónstöðinni eru starfandi umferliskennarar. Notendur Sjónstöðvar geta fengið umferliskennslu og ráðgjöf eftir þörfum. Með umferli er lögð...