by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 27. jún, 2022 | Fréttir, óflokkað
Hlusta Sjónstöðin fékk góða gjöf á dögunum þegar Hafdís Jónsdóttir gaf leiðsöguhund til minningar um mann hennar, Björgúlf Andersen, sem var sjónskertur og notandi Sjónstöðvarinnar. Hafdís óskaði þess að keyptur yrði gulur Labrador þar sem Björgúlfur hefði átt...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 27. jún, 2022 | Fréttir
Hlusta Í dag er alþjóðlegur dagur samþættrar sjón- og heyrnarskerðingar haldin hátíðlegur í minningu frumkvöðulsins Helen Keller. „Daufblinda kallast það þegar samþætt sjón- og heyrnarskerðing er til staðar í þeim mæli að hún gerir skertu skynfærunum erfitt...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 9. jún, 2022 | Fréttir
Hlusta Samtökin The Nordic Network for CHARGE Syndrome voru stofnuð árið 2002 og fagna því 20 ára afmæli á þessu ári. Í starfshópi samtakanna eiga fulltrúar frá Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð sæti, og í maí síðastliðnum hittist þessi hópur á Íslandi. Unnið var...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 8. jún, 2022 | Fréttir
Hlusta Sjónstöðin vill vekja athygli á því að dagana 9. – 11. júní n.k. verður á Íslandi haldin alþjóðleg ráðstefna RIWC2022 um sjónhimnusjúkdóma, og laugardaginn 11. júní verður opin málstofa á íslensku um arfgenga hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu. Á ráðstefnunni...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 7. jún, 2022 | Fróðleikur
Hlusta Hér má nálgast textann sem PDF-skjal. Fyrir blind börn geta matmálstímar reynst flóknir og haft áhrif á áhuga fyrir því að borða. Fyrir sum þeirra getur einföld aðlögun gert máltíðina að jákvæðari upplifun. Fyrir önnur er staðan flóknari sem krefst aðkomu...