Samnorrænn vinnufundur á Íslandi 

Hlusta Samtökin The Nordic Network for CHARGE Syndrome voru stofnuð árið 2002 og fagna því 20 ára afmæli á þessu ári. Í starfshópi samtakanna eiga fulltrúar frá Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð sæti, og í maí síðastliðnum hittist þessi hópur á Íslandi. Unnið var...

Blind börn og matartími

Hlusta Hér má nálgast textann sem PDF-skjal.  Fyrir blind börn geta matmálstímar reynst flóknir og haft áhrif á áhuga fyrir því að borða. Fyrir sum þeirra getur einföld aðlögun gert máltíðina að jákvæðari upplifun. Fyrir önnur er staðan flóknari sem krefst aðkomu...