by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 29. ágú, 2022 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Hlusta Samþætt sjón- og heyrnarskerðing (S.S.H.S.) er mjög víðtækt hugtak og orðið skerðing í þessu samhengi þýðir ekki endilega að einstaklingur hafi enga sjón eða enga heyrn, heldur að þessi skynfæri séu skert. Þessi samþætta skerðing er ekki bara eins og einni...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 29. ágú, 2022 | Fréttir
Hlusta Sunnudaginn 11. september kl. 11:00-12:30 verður fræðslufundur með Daniel Kish. Fundurinn verður haldinn í sal Blindrafélagsins á 2. hæð Hamrahlíð 17 og er öllum opinn en skráning er nauðsynleg. Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 25. ágú, 2022 | Fréttir
Hlusta Fimmtudaginn 18. ágúst var haldin kynning fyrir tilvonandi og núverandi háskólanema á þjónustu Sjónstöðvar, ýmsum rafrænum lausnum og hjálpartækjum sem geta komið að góðum notum. Fundurinn var vel sóttur og við vonumst til kynningar sem þessi verði árviss...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 11. ágú, 2022 | Fréttir
Hlusta Á undanförnum árum hefur Sjónstöðin boðið upp á aðlögun námsefnis fyrir þá notendur sem stunda háskólanám, eftir þörfum og óskum hvers og eins. Með auknum tölvu- og tæknimöguleikum hefur sú þjónusta þróast og við viljum bjóða tilvonandi og núverandi...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 5. júl, 2022 | Fréttir
Hlusta Lokað verður á Sjónstöðinni í 2 vikur í lok júlí, og munu gleraugnaendurgreiðslur, hjálpartækjaúthlutanir og ráðgjöf liggja niðri á þeim tíma. Opnað verður aftur þriðjudaginn eftir Verslunarmannahelgi; 2. ágúst kl. 9:00. Alltaf má senda tölvupóst á...