by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 5. sep, 2022 | Bæklingar
Hlusta Leiðbeiningar fyrir starfsfólk og aðstandendur Hægt er að hlaða efninu niður sem PDF-skjali í A4-stærð, annars vegar með 10 pt leturstærð og hinsvegar með 14 pt leturstærð. Margir verða sjón- og heyrnarskertir þegar þeir eldast. Sumir missa algerlega sjón...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 1. sep, 2022 | Bæklingar
Hlusta Bókin Einn skóli fyrir alla (155 bls.) á PDF-formi. Öll börn hafa sams konar langanir og þörf fyrir öryggi, ástúð, gleði, vináttu og náin tengsl við annað fólk. Öll börn hafa þörf fyrir að tilheyra einhverjum hópi, einnig fötluð börn og börn með annars konar...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 31. ágú, 2022 | Tölvur og tækni
Hlusta Hægt er að læsa útliti heimaskjás til að koma í veg fyrir að atriði á heimaskjánum séu fjarlægð eða þau færð. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Farðu inn í Stillingar á símanum og leitaðu þar að Heimaskjár (mjög líklega mynd af húsi...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 31. ágú, 2022 | Tölvur og tækni
Hlusta Í snjalltækjunum er bakgrunnurinn/veggfóðrið oft einhver mynd eða mynstur. Sumum hentar betur að vera með einlitan bakgrunn sem getur aukið andstæður í litum á táknunum fyrir smáforritin. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Farðu inn í...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 31. ágú, 2022 | Tölvur og tækni
Hlusta Hægt er að velja hvaða aðferð er notuð til þess að komast frá Lásskjá yfir í heimaskjá t.d. með því að strjúka, gera mynstur, hafa PIN-númer, fingrafar o.fl. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Farðu inn í Stillingar á símanum og...