by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 25. okt, 2022 | Fréttir
Hlusta Til eru þreifistafir með ljósi sem geta komið að góðu gagni í skammdeginu og Sjónstöðin sér um að úthluta slíkum stöfum. Ljós fremst í stafnum lýsir upp gangveginn fyrir framan notandann og gerir hann að auki sýnilegri fyrir öðrum gangandi, hjólandi og akandi...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 19. okt, 2022 | Tölvur og tækni
Hlusta Hægt er að búa til raddmerkingar og lesa inn á NFC límmiða og NFC skífur. Hér er PDF-skjal með leiðbeiningum og myndum til útskýringar. Til að búa til raddmerkingar er farið í Stillingar og þaðan í Aðgengi. Þar eru valdar Ítarlegar stillingar Því næst eru...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 19. okt, 2022 | Fréttir
Hlusta Á degi hvíta stafsins, 15. október síðastliðinn, afhentu eigendur hönnunarstúdíósins R57 Sjónstöðinni og Blindrafélaginu veggspjöld með áletruninni „ástin er blind“ sem m.a. er ætlað að vekja athygli á punktaletri og mikilvægi þess fyrir fólk með litla sem enga...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. okt, 2022 | Fréttir
Hlusta Námskeið um leiðsöguhunda verður haldið dagana 7. til 10. nóvember frá klukkan 10:00 – 15:00 alla dagana. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að sækja um leiðsöguhund í nánustu framtíð og er forsenda þess að eiga inni virka umsókn um leiðsöguhund....
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. okt, 2022 | Bæklingar
Hlusta Bókin um sjón barna er þýdd og staðfærð úr sænsku (Bok om barnets syn). Hér er hægt að sækja PDF-skjal af bókinni (19 bls., 650 kB) Í inngangi segir: Það er almennt þekkt að sjónin er mikilvæg fyrir allt sem við gerum. Færri vita að það eru ekki einungis...