Leiðsöguhundanámskeið 2022

Leiðsöguhundanámskeið 2022

Hlusta Námskeið um leiðsöguhunda verður haldið dagana 7. til 10. nóvember frá klukkan 10:00 – 15:00 alla dagana. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að sækja um leiðsöguhund í nánustu framtíð og er forsenda þess að eiga inni virka umsókn um leiðsöguhund....

Bókin um sjón barna

Hlusta Bókin um sjón barna er þýdd og staðfærð úr sænsku (Bok om barnets syn). Hér er hægt að sækja PDF-skjal af bókinni (19 bls., 650 kB) Í inngangi segir: Það er almennt þekkt að sjónin er mikilvæg fyrir allt sem við gerum. Færri vita að það eru ekki einungis...